laugardagur, 14. apríl 2007

við rjúfum hér dagskrána (en síðuskrifari vill athuga hvort einhver kannast við orðin hér að neðan og hvar þau gætu mögulega hafa birst - verðlaun)


sem laumast út seint um kvöld með loft
netið til að veiða upp lýsingar um ver
öld sína en þegar rífur hvasst í er sj
álfur dreginn í allar áttir af ljósvök
rum fingrum rotaður snyrtilega skráður
flokkaður og frystur í spjaldskrána og
tilbúinn frekari nauðgunar

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég held að höfundurinn sé Sveppi,

kveðjöz.

Nafnlaus sagði...

Nei, bróðir kær, það er ekki rétt hjá þér. En lít á það að þú skyldir halda mig höfundinn sem hinn mesta heiður. Takk fyrir daginn í dag, þetta var fínt hjá Höllu, gaman að hittast. Kv, Svanur

Unknown sagði...

Já, æði að hittast loksins. Við gerum svo eitthvað stöð þessi yngstu þegar prófum líkur hjá Brynku, ekki satt?

Nafnlaus sagði...

Jú mikið rétt Völli! En ég kannast við þessi orð en veit ekki hvaðan... humm

Nafnlaus sagði...

Þetta hlýtur þá að vera Gyrðir,

kveðjöz.

Nafnlaus sagði...

Nei, bróðir kær - þetta er Ísak Harðarson, úr bók hans Veggfóðraður Óendanleiki - kom út árið 1986. Hef altaf haft nokkuð gaman af ljóðum Ísaks. Bestu kveðjur, Svanur