

Sá þá á tónleikum í sumar, í fyrsta sinn en vonandi ekki það síðasta. Eftirminnilegast var þegar þeir félagar, Gahan, Gore og Fletcher (ásamt mörgum frábærum hjálparkokkum) fluttu rólega og afar mínímalíska útgáfu af Shake The Disease, og svo mjög hlaðna og kröftuga útgáfu af Photographic. Hvað Þeir eiga mikið af góðum lögum!
Hvenær kemur Depeche Mode til Íslands?
1 ummæli:
Hvar sástu þessa meistara?
Skrifa ummæli