fimmtudagur, 19. apríl 2007

Þjóðargjöf my ass!


Glitnir kallar 1000 króna afslátt af kaupum á einni skruddu þjóðargjöf. Stórt upp í sig tekið þarna. Þjóðargjöf. Lækkun vaxta og afnám þjónustugjalda gæti nálgast það að vera einhverskonar þjóðargjöf. En svona kjaftæði fær mann bara til að fyrirlíta stjórnendur bankanna enn meira. Hvað er að þessu liði?

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Nú líst mér vel á þig bróðir, þetta er líka bein vísun í fátækrarheiti Bloggsíðunnar.

Þessi þúsundkall kallar nefnilega á aðra tvo þúsundkalla sem ræfill eins og ég þarf að borga til þess að nota þjóðargjöfina.

Þetta heitir að fleygja beinunum fyrir hundana, kveðjöz.

Nafnlaus sagði...

Mikið rétt, góði bróðir og takk fyrir hrósið. Er allt á fullu við undirbúning loka skólaársins?

Unknown sagði...

lokabúning?