fimmtudagur, 19. apríl 2007

Í Tilefni af Sumardeginum Fyrsta: Gary Bailey











6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hvaða gamli kall er þetta eiginlega?

Nafnlaus sagði...

Þú verður bara að gúggla hann.

Nafnlaus sagði...

Þetta er markvörður. Mér dettur helst í hug Gordon Banks eða er þetta kannski Pétur Jóakims, markmaður Haukanna?

Á stafsetningin að vera ensk?

Þá gæti þetta frekar verið Peter Shilton, kveðjöz.

Nafnlaus sagði...

Já, þetta er auðvitað þessi Gary Bailey, hélt jarlinn upp á hann? Með hvaða liði lék hann? Ennþá tapar framsókn. Kveðjöz.

Nafnlaus sagði...

Já, þetta er Gary Bailey, markvörður Manchester United á árunum 1978 til 1985 eða því sem næst. Get ekki gert grein fyrir því af hverju ég ákvað að setja þessa færslu og þessa mynd inn. Kom bara upp í hugann. Hann þótti frekar myndarlegur og vinsæll meðal kvenna en var aldrei heimsklassamarkvörður en vann þó til nokkurra titla með United. Svona bara eitthvað furðu dæmi hjá mér. Gleðilegt sumar bróðir kær.

Nafnlaus sagði...

Gott að Framsókn tapar enn og vonandi heldur það áfram þangað til flokkurinn er ekki lengur til. Jarlinn hélt uppá Stoke og Gordon Banks.