fimmtudagur, 5. apríl 2007

Rómaveldi I


Löngun og þörf er ekki það sama. Skyldmenni þó. Þrjóska og heimska líka.


Betri er smá skítur í hornum en hreint helvíti. Einhver sagði þetta á einhverjum tímapunkti. Nennti líklega ekki að ryksuga íbúðina lengur og vantaði afsökun til þess að skella sér út á svalirnar eða út í sjoppu.


Það verður líklega að hlusta á Bach um páskana - Jóhann (með tveimur ennum og ói) Sebastian. Tilheyrir.
3ja stiga skot...


Engin ummæli: