föstudagur, 18. maí 2007

STYX

Þegar píslarsögu síra Jóns Magnússonar ber á góma er ekki óalgengt að mönnum verði á að tala um veröld myrkurs og hindurvitna, galdrafár, ofsóknir og ofstæki. Margir sjá tímabilið, sem frásögn síra Jóns spannar, eins og einn risastóran bálköst í myrkri aldarinnar þar sem konum og körlum er varpað á bálið í refsingarskyni fyrir afbrot sem okkur, er nú lifum, finnast léttvæg og lítilfjörleg.

Engin ummæli: