mánudagur, 21. maí 2007

Ljósrituð hegðun

Þurftir ekki að taka ljósrit af hegðun þinni

Fór ekki framhjá neinum

Þegar önnur vatnskannan splundraðist greip um sig myrkfælni

Taktu ljósrit, nei, ljósmynd, og málaðu eftir henni

Mundu eftir að láta ramma hana inn

2 ummæli:

Hjalti sagði...

Helst á blind og flot. Annað er fyrir amatöra.

Nafnlaus sagði...

Þú segir nokkuð, þú segir nokkuð. Annars eru dáldið flott þegar ljósmyndir (helst svart/hvítar) eru prentaðar á pappír, skellt í ramma með kartoni og gler svo yfir sem einhverskonar festing (staðfesting) því það verður alltaf að vera einhver festing.

Kv, Svanur