Þetta sungum við bræður þegar faðir okkar varð sjötugur:
Vorvindar glaðir
Vorvindar glaðir,glettnir og hraðir, geysast um lundinn rétt eins og börn.
Lækirnir skoppa,hjala og hoppa, hvíld er þeim nóg í sæ eða tjörn.
Hjartað mitt litla, hlustaðu á; hóar nú smalinn brúninni frá.
Fossbúinn kveður, kætir og gleður, frjálst er í fjallasal.
(Helgi Valtýsson/Sænskt þjóðlag).
Til hamingju með afmælið pabbi
2 ummæli:
Til hamingju með pabba gamla.
Takk fyrir
Skrifa ummæli