þriðjudagur, 19. júní 2007

Skemmtileg setning frá skemmtilegri frænku


"Það var svo heitt í Frakklandi að maður varð bara að sofa allsber. Maður þurfti eiginlega að klæða sig úr húðinni."


Höf. Ólöf Ragnheiður Kristjónsdóttir, 6 ára, að verða 7, nýkominn úr ferð um Belgíu og Frakkland, í júní.

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Haha vá en fyndið! Þetta er nú meiri snilldarættin;)

Nafnlaus sagði...

Satt er það. Og aftur, til hamingju með afmælið frænka.

Kv, Svanur

Nafnlaus sagði...

hahaha... loftkælingin á hótelinu var biluð þannig að það hefði verið ágætt að geta klætt sig úr húðinni!

Já það er satt, við tilheyrum ætt snillinga.

Nafnlaus sagði...

PS. Geturðu ekki hellt Eika blindfullan á ættarmótinu svo hann gefi okkur öllum 5000 kall eins og Bryndís fékk forðum daga?

Nafnlaus sagði...

Það er á stefnuskránni, frænka kær. Og vonandi fæ ég einn fimm þúsund kall líka. Ertu búin að lesa um kúkinn á labbi? Kannastu eitthvað við hann? :)

Kv, Svanur

Nafnlaus sagði...

www.youtube.com/watch?v=aCxDZRJKkqY

www.youtube.com/watch?v=AmJ6FDj9R1k

Get ekki annað en mælt með þessum frábæru mönnum =O)

Nafnlaus sagði...

vá 5000 kallinn, djöfull hafið þið öfundað mig... ;)

Nafnlaus sagði...

já við vorum sko grænar, eða græn, Völundur var þarna líka og við plottuðum ýmislegt til þess að reyna að fá okkar eigin 5000 kalla, en ekkert virkaði. Hann varð bara ekki nógu fullur!! Svanur verður þess vegna að redda okkur í ár.

hmm kúksi? hmm... geturðu lýst henni nánar?? dularfullt...

ég vona að þér sé sama en ég setti þetta á síðuna mína, www.xanga.com/kristinjona en ég veit samt ekki hver er...