föstudagur, 30. júlí 2010

Persónuleikadýpt

það hefur farið þannig fyrir fjölda fólks að þú vilt ekkert af því vita

hækkar bara í græjunum og pælir bara í hlutum sem skipta máli

hamast á þrekhjólinu svo enginn heyri að þú sért ekki að hugsa neitt

horfir á sjálfan þig í speglinum og líður vel í nokkur andartök

svo tekur tómleikinn við

veist að nú er allt í lagi

Engin ummæli: