Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að vísbendingu um svarið megi finna í myndbandinu við lagið "Laugardagsmorgunn", sem tekið var upp í yfirgefnu húsi á Seltjarnarnesi vorið 1990. Ekki samt svo að skilja að Rómeó sé sjálfur í myndbandinu, en með smávægilegum tengingum ætti að vera hægt að komast að hinu sanna.
2 ummæli:
Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að vísbendingu um svarið megi finna í myndbandinu við lagið "Laugardagsmorgunn", sem tekið var upp í yfirgefnu húsi á Seltjarnarnesi vorið 1990. Ekki samt svo að skilja að Rómeó sé sjálfur í myndbandinu, en með smávægilegum tengingum ætti að vera hægt að komast að hinu sanna.
Rómeo varð fimmtugur í gær... nánari upplýsingar hægt að nálgast á þessu bloggi... kv, Leðri
Ps: Hlusta nú á China Crisis flytja Black Man Ray frá 1985, gott lag...
Skrifa ummæli