laugardagur, 18. október 2008

Kveðja


Veðrið var svo gott í kvöld að ég sá mér ekki annað fært en að kaupa pensil og dós fulla af gulri málningu.


Ps: samkynhneigdurhommi.blogspot.com

2 ummæli:

Hjalti sagði...

Svona eins og í laginu:

Ég skal mála allan heiminn, elsku mamma.
Eintómt sólskin bjart og jafnt.

Höldum brúarsmíðinni áfram, þeim er farið að fækka brúarsmiðunum. Næst þegar ég færi hringferð um landið, ef ég ætti bíl, myndi ég hafa þema ferðarinnar að taka myndir af fossum, ef ég ætti myndavél. Plan B væri svo að taka myndir af gömlum Sambands-merkjum sem enn hanga uppi í kaupstöðum víða um land. Ferðalag í rúmi er nefnilega alltaf líka ferðalag í tíma, og þá meina ég ekki tímann sem ferðalagið tekur, heldur fortíðina.

Nafnlaus sagði...

snillingur

Svanur