sunnudagur, 29. júní 2008

Muna...

Myndbandakerfi fjölbýlishúsa

1 ummæli:

Hjalti sagði...

Já, ég man þau. Notaði þó aldrei slíkt sjálfur, enda voru íbúar stigagangsins á Breiðvangi 7 á s.hl. 9. áratugarins slíkir einstaklingshyggjumenn að hver átti sitt vídjótæki. Þeir sem ekkert áttu urðu að gera sér að góðu að koma við á Skalla eða græna húsinu við Reykjavíkurveg 1 (var það grænt þá líka? varla...) og leigja sér tæki. Ég man hins vegar eftir myndbandakerfunum úr aðvörunarorðunum sem þulin voru upp áður en myndin hófst, og jafnan tekið fram að myndina mætti ekki sýna í slíkum kerfum. Það hefur sem sagt bara verið leyfilegt að sýna söluspólur í myndbandakerfum fjölbýlishúsa, enda bannað að taka myndir upp úr sjónvarpinu. Jæja, þá læt ég þessu myndbandakerfatali lokið.