
Hún stoppaði ekki þótt ég kallaði á eftir henni
Ég reyndi að stoppa í götin en kunnátta mín í þeim efnum er af skornum skammti
Datt í hug að segja eitthvað við hæfi - eitthvað asnalegt
Því var ekki vel tekið - eins og ég vel vissi - en er alveg slétt sama
Slétt sama
Ákvað þó að hlaupa einn hring kringum blokkina
Það var góð ákvörðun
Allt er við það sama
(Höf. Sigurður Pálsson)
Ég reyndi að stoppa í götin en kunnátta mín í þeim efnum er af skornum skammti
Datt í hug að segja eitthvað við hæfi - eitthvað asnalegt
Því var ekki vel tekið - eins og ég vel vissi - en er alveg slétt sama
Slétt sama
Ákvað þó að hlaupa einn hring kringum blokkina
Það var góð ákvörðun
Allt er við það sama
(Höf. Sigurður Pálsson)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli