miðvikudagur, 15. ágúst 2007

Too many protest singers. Not enough protest songs.


4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Kannski að maður ætti að semja svo sem einn slagara fyrir Saving Iceland. Ætli hann þurfi nokkuð að vera á ensku?

Nafnlaus sagði...

Ja, það er nú stóra spurningin. En skelltu þér endilega í að semja slagara - ferð örugglega létt með það - hvort sem slagarinn er á ensku, frönsku eða okkar ástkæra ylhýra :) Kv, Svanur

Nafnlaus sagði...

http://www.youtube.com/watch?v=q2PyzYAQjHA&eurl=http%3A%2F%2Fdj%2Dshit%2Eblogspot%2Ecom%2F2007%2F05%2Fspillingardans%2Ehtml

Spillingardans, spillingardans,

á Alþingi ráðamenn dansa þennan vals.

Gróðafíkn og nautnafans,

kapítalistar andskotans.

Já íslenskir ráðamenn þeir eru svín

á meðan alþýðan biður um mat.

Neyðaróp fólksins eru fyrir þeim grín,

þeir sitja og troða á sig gat.

Það er tími til kominn að henda þeim út,

um hálsinn berum við rauðan klút.

Hendum þeim fyrir hundana!

Látum þá drekka hland!

Og hér mun rísa fyrirmyndarland!

----

Að eitthverjum ástæðum hugsa ég alltaf til þín Svanur þegar ég heyri þetta lag. En þetta væri helvíti gott fyrir Saving Iceland held ég.

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir Matti, kv, Svanur