þriðjudagur, 17. júlí 2007

Fyrir Abraham (en hvaða Abraham?)









7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Abraham er ákaflega góður drengur en eigi kann ég skil á Ermusi.
Ætt okkar bar af í brúðkaupinu á laugardagskveldið bæði hvað varðar glæsileika og gríðarlega hæfileika. Leðri fór mikinn í ræðu sinni, Hallus einnig og Jarlinn söng af miklum eldhug. Þetta er yndisleg ætt-

Nafnlaus sagði...

Engu logið þar um :)

Kv, Svanur

Nafnlaus sagði...

Heyriði frændfólk- myndir úr brúðkaupinu eru á blog.central.is/hlodmundur

Svanur Már Snorrason sagði...

Þetta eru fínar myndir.

Nafnlaus sagði...

Þegar myndefnið er svona glæsilegt þá er ekki skrýtið að myndirnar komi vel út:)

Nafnlaus sagði...

Heil þér ungi maður, loksins er mennigaefni á þessari síðu, þetta gleður mitt frjálslyndahjart, að nú skuli allur sá ósomi sem hér hefur viðgengist loksins vera fyrir bí. Klámi og sora hefur hér loks verið úthýst,líklega eftir að ég hafði samband við siðgæðisdeild tölvunjósnadeild innanríkisráðuneytisins. Abraham í öllu sínu veldi er kominn í staðin fyrir myndir að úrkynjum rokkurum, leðuhommum, dýraklámhundum, umhverfisvinum og nútímalistamönnum. Heill sér vinur og megir þú halda afram á þessari breiðu braut gæfu. Megi guð og allir englar hans fylgja þér að eilífu. Þinn vinur og aðdáandi. Abraham 1

Svanur Már Snorrason sagði...

Takk Abraham 1. Þú hefur með þessum orðum gert líf mitt bærilegra og veitir víst ekki af eftir brúðkaup, áfengisneyslu (óhóflega hvítvíns- og rauðvínsdrykkju), ásamt freyðivíni, koníaki og tilkynningu til allra þeirra sem ég elska með áberandi hætti. Svo var haldið heim á leið og athugað hvort rúmið gæti enn á ný orðið vettvangur syfju minnar. Það gekk. Brúðkaupið var í það heila skemmtilegt og ég held að flestir, ef ekki allir, hafi skemmt sér vel enda var vel veitt að öllu leyti.