þriðjudagur, 11. janúar 2011

Nú verða sagðar fréttir


Í fréttum er þetta helst

Það er búið að myrða Raunveruleikann

Hann var stunginn til bana

Búið er að handtaka Stefnumótið og færa það til yfirheyrslu grunað um verknaðinn

Fjölmörg vitni voru að morðinu

Hversdagsleikinn hefur lagt á flótta og hefur ekkert spurst til hans frá því að
morðið var framið

Hversdagsleikinn er ekki talinn tengjast morðinu heldur er frekar talið að hann sé hræddur um að eins fari fyrir
honum komi hann sér ekki í burtu

Yfirborðsmennskan og Sýndarmennskan vildu ekkert láta eftir sér hafa en fóru á kaffihús og létu eins og hálfvitar

Meira um málið í 10-fréttum

Engin ummæli: