laugardagur, 15. ágúst 2009

Líf og fjör á Laugabakka 1


1 ummæli:

Hjalti sagði...

Alvöru leiktæki þarna, dekkjarólur og rennibraut úr pottjárni með þúsund dældum á rennifletinum. Eins og allir vita er galdurinn við svona rennibrautir að láta nokkrar lúkur af þurrum sandi falla niður plötuna áður en maður rennir sér, þá fer maður miklu hraðar. Rennibrautin er spegilskær og glansandi eins og vaxandi og óflekkuð sjálfsmynd ungmennanna sem þarna eru á myndinni og eru upptekin við að vera frjáls, busy being free. Fætur Elísu snerta ekki jörðina, en ekki er ég kunnugur hinni stúlkunni. Valur Áki greinilega orðinn mjög síðhærður, enda sannur rokkari eins og pabbi hans.