sunnudagur, 23. desember 2007

Valur og Jólasveinninn á Selfossi


Um daginn gerðum við Elísa Rún, Valur Áki og Rúna amma, okkur ferð á Selfoss. Var þar að vanda vel tekið á móti okkur af þeim Jóni bróður, Öldu, Nökkva og Völu. Jón eldaði líka að venju frábæran mat. Áður en við borðuðum fylgdumst við með því þegar jólasveinarnir komu til byggða. Valur Áki hitti einn sveininn og var bara ánægður með það. Pabbi hans líka. Gleðileg jól.

Engin ummæli: