sunnudagur, 2. desember 2007

Sem tilraun


Lífið sem tilraun er lífið sem tilraun og á að vera lífið sem tilraun og ekkert annað en lífið sem tilraun. Þessi tilraun má helst ekki takast, niðurstaða má ekki fást.. Lausnin eða uppgötvunin er engin önnur en áframhald á tilrauninni og allir taka þátt, allir leggja sitt af mörkum, skiptir engu hvað það er né hversu stórt eða lítið það er... Tilraunin er dæmd til að takast og mistakast og það er það sem hún gengur út á og það er það sem við göngum út á og við viljum gjarnan leggja út á hálan ís....
Lífið sem tilraun er lífið _____________________________________________

Engin ummæli: