
Fannst alltaf, og finnst enn, svo sorglegt þegar dvergurinn deyr í myndbandinu við lagið All I Want Is You með U2. Svo sorgleg saga um væntingar og óendurgoldna ást - stef sem vissulega hefur áður heyrst og mun alltaf halda áfram að heyrast. Útgáfurnar mismunandi. Hvað segið þið?
4 ummæli:
Sko nú er ég alveg úti að aka... ég hef ekki séð þetta myndband!
Þá er það bara youtube.com sem er næst á dagskrá hjá þér. Kv, Svanur
Kannast bara heldur ekkert við þennan dverg..
hmmm er líka nýbúin að uppgötva youtube.com.. bara snilld þessi fóstbræðraratriði :)
Þetta er ákaflega myndarlegur dvergur. Endilega tékkið á honum. Það verður gaman að sjá Fóstbræður á DVD. Kv, Svanur
Skrifa ummæli