föstudagur, 27. september 2019

Ættartengsl

Mannlegu Sveppasósunni var brugðið; með þessu hafði hún ekki reiknað: Hún hafði talið sig örugga vegna ættartengsla sinna, en annað var nú komið í ljós: Starfið var ekki hennar, en hún sór þess dýran eið að láta ekki hugfallast né láta þetta yfir sig ganga.

Engin ummæli: