föstudagur, 6. september 2019

Lóðin & geymslan

feitir mávar spígspora um lóðina
bíða eftir mygluðu brauði mínu
finn fyrir pirringi nágrannans
og man um leið að ég verð að taka dekkin út úr hjólageymslunni

Engin ummæli: