laugardagur, 2. maí 2009

Stefanía sagði svo vera


Stefanía sagði að það væri kalt í Alaska. Ég efast ekki um það. Hef aldrei komið þangað, langar kannski. Frekar þó á sólarströnd á Spáni - eins og staðan er nú. Staðan nú er ágæt. Og ég vísa á skáld sem tekur mikið til sín, í mínum huga, en gefur líka mikið af sér - er ekki sjálfhverfur og semur ekki ljóð um glataða eða óendurgoldna ást.

Engin ummæli: