
Ég, Elísa Rún og Valur Áki vorum á flakki á Arnahrauni um daginn og mættum þá tveimur manneskjum með stóran og mjög loðinn hund. Sérstakur hundur, ekkert okkar hafði áður séð slíkan hund. Valur Áki var ekki í vandræðum með að lýsa hundinum: "Hann er eins og eldhvítur fótbolti með engum svörtum röndum."
Engin ummæli:
Skrifa ummæli