sunnudagur, 10. febrúar 2008

Við Matarborðið


"Ég er að búa til geitungavöfflu."


(Höf. Valur Áki Svansson, 14. janúar, 2008).


Ps: Í matinn var svona Mexíkópönnukökur, veit ekki alveg hvað skal kalla slíkan mat. En Valur Áki var með þetta á hreinu.

3 ummæli:

Hjalti sagði...

Mér hefur alltaf þótt kjánalegt að segja 'tortilla'. Hef reynt að nota 'hveitikökur' en alls staðar verið misskilinn. Héðan í frá er 'geitungavaffla' málið.

Nafnlaus sagði...

Heyr, heyr! Kveðja, Svanur

Nafnlaus sagði...

Þeir eru nú flottir þeir Valur og Bleikur..
Geitungavaffla.. hmm skal setja það í nefnd.
kv. úr B-holtinu. Guðbjörg