miðvikudagur, 16. janúar 2008

Á Sunnuvegi 8


Þarna heldur Nanna á mér, Gísli Jens við hliðina og við hliðina á honum er Jón Özur. Líklega er myndin tekin um jólin 1972.

4 ummæli:

Hjalti sagði...

Axlaböndin fara þér vel. Vafalaust steikarilmur í lofti og Haukurmorthens í útvarpi. Og grátandi drengurinn fellir tár uppi á vegg.

Nafnlaus sagði...

Og á eldhúsborði rauðkál, rauðbeður, asíur, grænar baunir. Fólk á fimmtugsaldri að halda jólin með börnum sínum. Úti þykkur snjór og rauð Toyota Corolla sem ekki lengur sést í.

-sms

Nafnlaus sagði...

Er engin búin að átta sig á því að þessi mynd er tekin á Strandgötu 19

Nafnlaus sagði...

Koma nú fram undir nafni hér - endilega allir saman. En, nei, ég hélt í einfeldni minni að myndin væri frá Sunnuvegi 8. En ég var nú ekki mjög gamall þegar myndin var tekin :) En er það alveg á tæru þú þarna nafnlaus, að myndin sé tekin á því góða heimili Strandgötu 19?
Mbk, Svanur