Þessi maður var að nálgast áttrætt - hárið mikið og úfið, ekki skítugt - fallega grátt. Þessi maður sem leit út eins og blanda af útigangsmanni og forstjóra af gamla skólanum átti lengi fallegan Kadilakk. Töfrakaffibollinn kallaði maðurinn bílinn. Hann var bónaður 78 sinnum á ári. Keyrður 22 sinnum á ári.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli