sunnudagur, 5. júlí 2009

Í borginni Dómínó


Þarna var spilaður góður djass, loftið skemmtilega lævi blandið og fólkið athyglisvert. Svo margir með augun í einhverju furðulegu ástandi, eða útliti. Sljótt en samt gat augnaráðið stungið.
Mikið um litalinsur og greinilegt að fólki hafði ekki verið sagt frá því að slæmt sé að hafa þær í dögum eða vikum saman. Augun verða eitthvað svo þrútin og flott - furðuleg. Og er það ekki bara allt í lagi, allavega ef mið er tekið af verðhækkunum?

Engin ummæli: