sunnudagur, 13. september 2020

talandi brjóstsykurinn

"Þú slappst úr umbúðunum, þú verður ekki étinn," sagði alvitri sögumaðurinn með sinni dimmu röddu. "Já, það er rétt hjá þér, hjúkk," sagði talandi brjóstsykurinn og velti sér um á skítugu bílgólfinu rétt við kúplinguna. Það mátti greina létti í röddu hans sem var í skrækari kantinum.



Engin ummæli: