Alltaf þegar ég fékk tár í augun safnaði ég þeim saman í krukku og geymdi til betri tíma. Svo rétt áður en ég þurfti virkilega á þeim að halda var krukkunni stolið og besti vinur minn skipti um skóla. Hann varð seinna ráðherra og giftist verkfræðing.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli