laugardagur, 4. janúar 2014

Ingimundur Jónsson


1 ummæli:

Hjalti sagði...

Í fljótu bragði held ég að ég myndi taka undir hvert orð í þessum pistli. Sérstaklega þótti mér gaman að sjá að Ingimundur gagnrýnir þá tilhneigingu hjá ungu fólki að "þykjast eiga" bíl. Ekki er ljóst hvort hann á við blekkinguna sem felst í hefðbundnum fjármögnunarleiðum. Það vakti líka athygli mína að Ingimundur nefnir internetið ekki einu orði, líklega vegna þess að það var ekki til þegar greinin var rituð. Hann hlýtur að vera búinn að snúa sér oft í gröf sinni á undanförnum sautján til nítján árum, þ.e. ef hann er búinn að vera dauður á því tímaskeiði.