En skemmtileg tilviljun, við höfum þá flutt á Sléttahraun sama ár, ég flutti þangað um leið og ég fæddist. Stoppaði að vísu stutt, eða til 1983. 1998 var svo árið sem ég tók bílpróf og byrjaði að drekka og þá var Sléttahraunið ekki annað en fjarlægt bergmál einhvers staðar í undirmeðvitund minni. Samanborið við þig, Svanur, er ég sem rótlaust þang. Ég spái því að þú munir samanlagt búa á Sléttahrauni lengur en Guðlaugur Pálsson rak verslunina Sjónarhól á Eyrarbakka.
1 ummæli:
En skemmtileg tilviljun, við höfum þá flutt á Sléttahraun sama ár, ég flutti þangað um leið og ég fæddist. Stoppaði að vísu stutt, eða til 1983. 1998 var svo árið sem ég tók bílpróf og byrjaði að drekka og þá var Sléttahraunið ekki annað en fjarlægt bergmál einhvers staðar í undirmeðvitund minni. Samanborið við þig, Svanur, er ég sem rótlaust þang. Ég spái því að þú munir samanlagt búa á Sléttahrauni lengur en Guðlaugur Pálsson rak verslunina Sjónarhól á Eyrarbakka.
Skrifa ummæli