mánudagur, 6. ágúst 2012

Núna


einu sinni var

ég

rauðhærður

með krullur og freknur

kjaftfor með afbrigðum

en

tíminn tínir af manni

sérkennin

smátt og smátt

og allt breytist

núna

3 ummæli:

Hjalti sagði...

Margt í gangi.

Hjalti sagði...

Tíminn er einsog Evrópusambandið, tínir burt sérkennin, staðlar, þurrkar út partíkúlarismana.

Unknown sagði...

Svonaerettabarra.