
Og ég kafa ofan í sandinn og renn á lyktina. Þessa lykt af flaueli sem grafið hefur verið ofan í risastóran sandkassa og það er hvergi köttur nálægt. Það breytir öllu og færir mig nær takmarki mínu, sem er að eignast nægilegt flauel til að sauma buxur úr því á sjálfan mig.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli