Æskusagan Glerkastalinn var rædd í þaula - en vettvangur fyrir að fara úr einu í annað var til staðar. Fínar umræður sem að þessu sinni fóru fram á þriðju hæðinni enda verið að bóna gólfið á fyrstu. Þótt glugginn hafi verið minni var útsýnið betra.