Hann hefur tvisvar orðið á vegi bensínbetlarans; honum vantar alltaf fimm lítra til að komast út fyrir höfuðborgina. Í raun ekkert meira um það að segja annað en að hann er með litað blátt hár og gengur um í snjóþvegnum gallabuxum og bol sem hann keypti í Costco í vetur.
föstudagur, 18. júní 2021
Tvisvar
Hann hefur tvisvar orðið á vegi bensínbetlarans; honum vantar alltaf fimm lítra til að komast út fyrir höfuðborgina. Í raun ekkert meira um það að segja annað en að hann er með litað blátt hár og gengur um í snjóþvegnum gallabuxum og bol sem hann keypti í Costco í vetur.
laugardagur, 12. júní 2021
Numan, Gary Numan
Þegar ryksugan hóf í hitanum að sjúga græðgislega upp í sig óteljandi rykkornum báðust sum þeirra vægðar. Hún sagði þeim að hún væri til í að ræða málin.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)