mánudagur, 9. mars 2020

Viðrar vel

Það viðrar vel til Sigur Rósar, Haralds veðurfræðings, það viðrar vel: Launsátur, samsettar myndir, öskur í djúpum dal, lítið hús, hæfileikar, Minnisbók, myndir sem prýða veggi sem hafa ekki verið málaðir síðan 1996, eldgos, kyrrð, tónlist, rödd, athöfn, afrakstur, afkvæmi ...