Ég var fimmtán ára.
Tónleikarnir voru haldnir í Laugardalshöll, 16. júní 1986.
Við vorum fjórir eða fimm vinirnir sem fórum saman.
Edrú en ekki það ungir að við værum ekki byrjaðir að drekka.
Mjög gaman.
Madness var aðalnúmerið.
FYC áttu vera næstumþvíaðalanúmerið en voru svo góðir að þeir urðu aðal eftirá.