sunnudagur, 30. apríl 2017

föstudagur, 28. apríl 2017

Skriftagangur

Einhvern daginn áttaði ég mig á því að ég hef aldrei átt neina fyrirmynd - nokkuð langt síðan - og það hefur ekkert breyst. 

Fyrst var ég smá undrandi, en stuttu síðar kunni ég ennþá betur við sjálfan mig en áður.

fimmtudagur, 6. apríl 2017