fimmtudagur, 18. desember 2014

Draumar þínir

draumar þínir eru svo áhugaverðir

að ég get ekki beðið eftir því að þú farir að sofa

svo ég geti byrjað að hlusta