"Manstu eftir vorferðalaginu þegar við fórum í Þórsmörk?"
Ég spurði.
Hann leit við, nokkuð ringlaður að sjá.
Svaraði.
"Nei, en ég man eftir ÍSAL-ferðinni sem við fórum í og drukkum mikið og átum fullt af Íbúfeni. Við fengum hvorugur hausverk í sex vikur eftir þá nótt. Manstu það?"
Ég sagði: "Alltof langt síðan maður hefur farið í Þórsmörk. Að mínu mati fallegasti staður á Íslandi."