miðvikudagur, 19. nóvember 2008

FREYSTEINN


7 ummæli:

  1. Ef mig minnir rétt þá borðar Freysteinn PULSUR.

    Kveðja Diddi

    SvaraEyða
  2. Ójá, pulsur þykja honum góðar. lítur ekki við pylsum. Kv, Svanur

    SvaraEyða
  3. Reykir hann ekki líka vindla? Eða voru það sígarettur?
    Stundum fær Freysteinn líka, eins og aðrir í fjölskyldunni, eina og eina graftarbólu.

    SvaraEyða
  4. Minn Freysteinn reykir rettur, vindla, pípu og ég veit ekki hvað. Veit ekki með þann sem Jözur teiknaði, frumgerðina, en minn hefur alltaf reykt og jú, stundum fengið eina og eina graftabólu... :)

    Kv, Svanur

    SvaraEyða
  5. Ég ætla að fá eina pylsu, Freysteinn ætlar að fá eina pulsu. Er frum-Freysteinn enn varðveittur einhvers staðar?

    SvaraEyða
  6. Já, er varðveittur í Draupni. Það verður að kalla Jöz til málsins... tímabært að þið hittist og ræðið málin :) ekki leiðinlegar samræður það... kv, Svanur

    SvaraEyða