sunnudagur, 21. september 2008

Skemmtilegur


"Þú breytist þegar þú rakar þig. Þá þekki ég þig ekki. Þá ertu eins og gamall maður."


Sagði Valur Áki við pabba sinn, 21. september 2008.

2 ummæli:

  1. mjög skemmtilegur :)

    kveðja, Kalas

    SvaraEyða
  2. Þessi sena með töffurunum þremur við Seljalandsfoss er farin að verða eins og senurnar með tvíburunum og blóðinu í lyftunni í The Shining. Svona síendurtekið, sívirkt, en grípandi um leið. En við kvörtum auðvitað ekki, enda verulega notaleg stund þarna á ferð.

    SvaraEyða