miðvikudagur, 13. ágúst 2008

Hvar er Kid Rock þegar maður þarf á honum að halda?


dattbaraekkertskárraíhug

1 ummæli:

  1. Ég hef stundum hugsað um Kid Rock og rússnesku goðsagnahetjuna Stenka Rasin í sömu andránni. Hann væri eflaust góður í hlutverki hans (þ.e.a.s. Kid í hlutverki Stenku) ef það yrði gerð mynd. Pamela þyrfti ekkert að leika ástkonu Rasins, myndi samt ekki skemma fyrir.

    Ó CJ jómfrú jarðar gullnu sanda
    með jákvætt bros og ennismána blíðu.
    Úr sólargeislum sauma klæðin fríðu
    þeir sunnanvindar Kalifornístranda.

    SvaraEyða