fimmtudagur, 31. júlí 2008

Spurt er: Hvaða barn er þetta?


13 ummæli:

  1. Ég þekki teppið flotta og þess vegna veit ég hver þetta er.
    Ætla ekki að uppljóstra því núna.
    Kveðja
    Gúmi

    SvaraEyða
  2. ég veit ég veit!!

    þó þeir séu ekki blóðskyldir eru hann ekkert ósvipaður þessum: gallery.mac.com/hornhardardottir

    kv. Kalas

    SvaraEyða
  3. ég þekki hinsvegar ekki teppið. Hvaða fína teppi er þetta? Á Strandgötu 19?

    SvaraEyða
  4. Teppið ofurfallega var víst á Suðurvangi 12 hér á árum áður...

    SvaraEyða
  5. Teppið er rosalegt. Og ég held að flestir fatti fljótt hvaða barn er hér á mynd. Kv, Svanur

    SvaraEyða
  6. Er þetta ekki Völ.
    Kveðja
    Gúmi

    SvaraEyða
  7. Og hann er ganska sætur eða hvað sem lítið barn.
    Gumi

    SvaraEyða
  8. Mér finnst hann líkur Theodór Andra... og þá hlýtur hann að hafa verið ofur sætt barn!
    kv. Jóa

    SvaraEyða
  9. Jú, Völundur er þetta. Hann er einmitt nokkuð líkur Theodór, og nokkrir sem hafa bent á að Teddi og Jón, faðir Völundar, séu nokkuð líkir. En fegurðin leynir sér ekki, hún er ættgeng :)

    Kv, Svanur

    SvaraEyða
  10. Noh, það er naumast, hvar er teppið núna?

    SvaraEyða
  11. Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

    SvaraEyða
  12. Árbæjarsafni...

    Kv, Svanur

    SvaraEyða
  13. Í öllum umræðunum sem hér hafa farið fram hefur ekkert ykkar minnst orði á húfuna. Hún er líklega ekki nógu gömul til að þykja eftirtektarverð, ólíkt hinu eldgamla teppi. Og eru þetta ekki Aldirnar sem lóna fyrir landi í hillunni á bak við?

    SvaraEyða