miðvikudagur, 11. júní 2008

Easy Pieces með Lloyd Cole and the Commotions er æðisleg plata


2 ummæli:

  1. Er þetta spurning um poppklassík? Bíð annars enn spenntur eftir umfjölluninni um Their Satanic Majesties Request.

    SvaraEyða
  2. Já, það er gripur sem vert er að skrifa um - verð að fara að vinda mér í málið. Þröstur hlýtur að vera farinn að sakna mín og ég verð að gleðja hann...

    Easy Pieces er líka gott mál. Þú átt hana á vínyl - það veit ég.

    Kv, Séð og Heyrt

    SvaraEyða