fimmtudagur, 15. maí 2008

Til hamingju með afmælið pabbi


Snorri Jónsson, pabbi minn, er áttræður í dag. Hann er í Svíþjóð í heimsókn hjá Gísla bróður. Til hamingju með daginn elsku pabbi minn.

Ps: Pabbi og Völundur eru nú ansi hreint líkir.

5 ummæli:

  1. Það eru ekki nema fimm dagar á milli Snorra Jónssonar, kennara, og Sigfúsar Daðasonar, skálds, sem fæddist 20. maí 1928. Miklir heiðursmenn báðir. Til hamingju.

    SvaraEyða
  2. Takk fyrir það góði vinur. Pabbi verður ánægður að heyra þetta. Kv, Svanur

    SvaraEyða
  3. Já, þeir eru alveg svakalega líkir, það var það fyrsta sem ég hugsaði.

    kv. Kalas.

    SvaraEyða
  4. Hver ætli hafi tekið þessa mynd?

    kv. Malas

    SvaraEyða
  5. Veit ekki. Þarf kannski að komast að því. Held að þetta sé úr myndasafni Hauks Helgason, er þó ekki viss. Kv, Svanur

    SvaraEyða