miðvikudagur, 2. janúar 2008


2 ummæli:

  1. Ef þessi mynd væri aðeins ljósari myndi hún minna mig á Royal-karamellubúðing, sem var á síðari Breiðvangsárum mínum í meira uppáhaldi en súkkulaðibúðingurinn. Ég átti það til að hræra búðinginn illa vísvitandi, svo að duftklessunum í honum fjölgaði. Mér þóttu þær góðar, duftklessurnar.

    SvaraEyða
  2. Þær þóttu mér ekki góðar :)

    Kv, Svanur

    SvaraEyða