föstudagur, 26. október 2007

Fallega Elísa


Alltaf góð og blíð og í ljúfu skapi. Elskar lífið, finnst ótrúlega gaman að vera til. Vill að allt sé að gerast alltaf. Broshýr og skemmtileg. Alltaf. Elísa.

4 ummæli:

  1. Ekkert smá falleg orð um ljúfa frænku :) og segja allt sem þarf að segja. Frábær mynd!
    Kv.Guðbjörg

    SvaraEyða
  2. Takk kærlega fyrir góð orð. Elísa stendur svo sannarlega undir þessu. Hún var rétt í þessu að koma inn kafrjóð eftir að hafa leikið sér úti í snjónum - full af lífi og fjöri. Kv, Svanur

    SvaraEyða
  3. bara alveg eins og ég.. hehe

    Þetta er alveg satt - Lísel og Urval eru mjög vel heppnuð - úrvals börn

    SvaraEyða
  4. Takk góða frænka, fyrir falleg, en alveg sönn orð. Kveðja, Lísel og Urval.

    SvaraEyða